Sanngjörn færslugjöld

Aflamiðlun tekur einungis 0,5% þóknun af milligöngu með aflaheimildir.

Traust

Aflamiðlun byggir öll sín viðskipti á trausti viðskiptavina sinna. Með yfir 100 viðskiptavini er því trausti þakkað með góðri þjónustu og lágum færslugjöldum.

Örugg viðskipti

Aflamiðlun hefur milligöngu með verðmat aflaheimilda og kann deili á helstu verðum í hlutdeildum, aflamarki og krókaaflamarki.

services-1

Framboð og eftirspurn aflamarks

Á minnst tveggja vikna fresti er sendur út póstur á yfir 100 útgerðarfélög sem hafa viðskipti með aflaheimildir og aflahlutdeildir. Neðar á þessari síðu er hægt að óska eftir að komast á listann.

Póstlisti Aflamiðlunar

Skráðu þig á póstlistann í dag og fáðu upplýsingar um leiguverð, kaup og sölur í króka- og aflamarki.

Ef þú vilt komast á póstlistann skaltu senda tölvupóst á ingvi@aflamidlun.is