Komdu í viðskipti í dag

Skráning á póstlista Aflamiðlunar er endurgjaldslaus. Færslugjöld og verðskrá ein sú ódýrasta á markaðnum.

Ég tók við af Birni Jónssyni sem var kvótamiðlari LÍÚ og SFS um árabil. Þjónustan, verðskráin og viðmótið byggir á öllu því sem Björn byggði upp fyrir íslensk útgerðarfyriræki. Ekkert kjaftæði, ekkert svindl og listin að rífa smá kjaft af og til.

það kemur aldrei nýr Björn Jónsson, en ætli Aflamiðlun komist ekki helvíti nálægt því“
– SPG

Kvótamiðlun

Hvað þarf ég að gera?

Skráðu þig á póstlistann eða sendu mér tölvupóst. Ég reyni að hitta alla nýja viðskiptavini og kynnast áður en farið er að miðla með heimildir.


Skrá mig á póstlistann